Greyið

Greyið barnið.  Hver á svo að hugsa um það þegar konan deyr.  Ég finn svosem til með hjónunum að geta ekki eignast barn en mér finnst þó barnið eiga meiri samúð skilda.
mbl.is Sjötug frumbyrja á Indlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

móðir getur líka látist þegar hún er ung. hvað þá?

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 9.12.2008 kl. 00:03

2 Smámynd: Matthildur Jóhannsdóttir

Og hversu lengi við lifum er erfitt að meta.

Ég veit af barni í Reykjavík þar sem móðirinn setti gaddavír kringum rúm barnsins svo það klifraði ekki upp úr á meðan hún var úti að skemta sér. (þekki mann sem fór heim með henni)

Frekar vil ég vera barn sem nýtur ástúðar og elsku í 10 ár en barn sem fær ekkert nema ilsku.

Glasameðferð í Indlandi kostar um 300,000 á gamla genginu. Gjafa egg svona um helming í viðbót. Svo það er öruggt að þau eru efnuð og með þjóna. Indland er dálítið öðruvísi en ísland, það er að segja stórfjölskildan er mun virkari. Ég held að þessi börn séu als ekki óheppin. Þó að mamma sé svolítið krumpuð í framan þá er það ekki það mikilvægasta fyrir barn.

Svo til gamans þá þarf gamlafólkið ekki eins mikin svefn svo hún ætti að geta vakað á nóttini. ha..ha.ha....  Og það er gott að heira ekki of vel ef hávaðin verður mikill.

Matthildur Jóhannsdóttir, 9.12.2008 kl. 11:07

3 Smámynd: Pax pacis

Jóhanna.  Auðvitað getur það gerst og í versta falli getur barnið þá lent á munaðarleysingjahæli ef engir ættingjar eru til að taka við því.  Ég er þó viss um að engin móðir óskar barni sínu þess.

Þessi kona ætti hins vegar að vita það að það eru sáralitlar líkur á því að hún lifi það að sjá barn sitt ná að komast á fullorðinsár.

Pax pacis, 9.12.2008 kl. 11:10

4 Smámynd: Pax pacis

Matthildur, kannski það sé rétt hjá þér að þessi börn séu ekki óheppin vegna stórfjölskyldunnar og efnaðra foreldra. En þetta barn mun þó örugglega missa foreldra sína ungt.

Pax pacis, 9.12.2008 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

pax pacis

Höfundur

Pax pacis
Pax pacis
Áhugamaður um lýðræði, gegnsæi, jafnræði og stjórnmála- og viðskiptalegt siðgæði.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband